↧
Sproti ársins 2025
Markaðsstofa Suðurlands veitir árlega viðurkenningu fyrir Sprota ársins, en er hún veitt fyrir árangursríka og lofandi nýsköpun í greininni.
View ArticleFramlag til ferðaþjónustu 2025
Viðurkenninguna um framlag til ferðaþjónustu fyrir árið 2025 hlaut fyrirtækið Öræfaferðir – frá fjöru til fjalla, sem rekið er af hjónunum Einari Rúnari Sigurðssyni og Matthildi Unni Þorsteinsdóttur í...
View ArticleAðalfundur og árshátíð Markaðsstofu Suðurlands 2025
Mikið var um dýrðir á Hótel Geysi föstudaginn 16. maí þar sem ferðaþjónustan á Suðurlandi fagnaði sem, fyrst með aðalfundi Markaðsstofu Suðurlands og síðar um daginn með árshátíð ferðaþjónustunnar....
View ArticleHverju skila áfangastaðir?
Hvað eiga áfangastaðir ferðamanna sameiginlegt með veiðafærum? Yfir 97% erlendra ferðamanna segja að náttúra landsins hafi haft mikil áhrif á ákvörðun þeirra um að koma til Íslands. Til þess að geta...
View Article